Um kjör bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði
Vegna fréttar á vefnum agl.is um kjör fráfarandi bæjarstjóra á Egilsstöðum þá finn ég mig knúinn til að koma með nokkrar athugasemdir. Fyrir því eru...
Fyrsti bæjarstjórnarfundur
Sat minn fyrsta bæjarstjórnarfund í vikunni. Þar var eitt mál á dagskrá, þ.e. „kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir“. Fundurinn rann ljúft með upptalningum...
Úrslit kosninga
Úrslit kosninganna á laugardaginn liggja fyrir og ljóst að þar féll núverandi meirihluti á Fljótsdalshéraði. Þrjú framboð bætu við sig fylgi, öll á kostnað sjálfstæðisflokksins....
Fljótsdalshérað til framtíðar
Stefnuskrá Héraðslistans er unnin undir fjórum stoðum; velferð, þekking, þjónusta og umhverfi. Hugmyndin byggir á vinnu sem var unnin um framtíðarsýn og stefnu Fljótsdalshéraðs 2007-2027...
Notkun á opnum hugbúnaði
Tölvur og hugbúnaður er staðalbúnaður í allri skrifstofuvinnu. Það er greiddar talsverðar fjárhæðir í leyfisgjöld á hugbúnaði hjá flestum sveitafélögum og fer Fljótsdalshéraði ekki varhluta...
Í framboði á Fljótsdalshéraði
Það kom mörgum á óvart sem til mín þekkja að ég skuli vera kominn í fremstu víglínu í framboði til sveitarstjórnar. Ég hef oft gefið...
Af gefnu tilefni
Vegna ítrekaðra spurninga um oddvitasæti Héraðslistans vil ég láta eftirfarandi upplýsingar koma fram. Framboðslisti Héraðslistans var samþykktur á félagsfundi 20. apríl. Það var uppstillinganefnd listans...
Forval Héraðslistans
Það eru 20 manns sem taka þátt í opnu forvali Héraðslistans sem haldið verður 25-27 mars. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í...
Forval hjá Héraðslistanum 25-27 mars
Á heimasíðu Héraðslistans er búið að tilkynna um forval og kominn kynning á þátttakendum. Fríður og föngulögur 20 manna hópur sem er tilbúin að vera...
Þorrablót í kvöld!
Þá er enn og aftur kominn bóndadagur og það þýðir þorrablót á Fljótsdalshéraði í kvöld. Það er alltaf sama eftirvæntingin ár hvert að komast á...