Árið 2013 – Fyrirtækin
Ég ætla hér að fara yfir árið 2013 í tvennu lagi. Fyrst að fara í gegnum atvinnuþáttinn, sem snýr að fyrirtækjarekstrinum og svo að taka...
Á lífi
Það eru 17 mánuðir síðan ég skrifaði inn á þessa bloggsíðu síðast. Þá fór ég yfir ástæður þess að hætta í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Þar á...
Hættur í bæjarstjórn
Af gefnu tilefni vil ég koma upplýsingum á framfæri. Í síðustu bæjarstjórnarkosningum var ég kosinn inn í bæjarstjórn fyrir Héraðslistann á Fljótsdalshéraði. Á þeim tíma...
Meiri bloggþurð
"Bloggþurð" var titill á síðasta blogg fyrir 10 mánuðum síðan! Síðan þá hefur ýmislegt gerst. Ég tók mér t.d. árs frí frá bæjarpólitíkinni vegna anna...
Bloggþurrð
Sjö mánuður frá síðasta bloggi! Hvað er málið, hef ég engar skoðanir á neinu lengur?Þarf að fara að bæta úr þessu! Það er reyndar búin...
Enn um þjóðveg 1 og Öxi
Kallað hefur verið eftir beittum viðbrögðum sveitarstjórnarmanna á Fljótsdalshéraði eftir"tilfinninga- og lágkúrulausar rökræður bæjarstjórnar Fjarðabyggðar á stöðfirskum íbúafundi". Ég ætla mér hins vegar ekki að...
Þjóðvegur 1
Það hafa átt sér stað nokkur skrif um legu Þjóðvegar eitt á Austurlandi upp á síðkastið. Þær hófust með bókun bæjarráðs Fjarðarbyggðar og svo í kjölfarið...
Sumarfrí 2010
Fótboltamót á Ólafsfirði með Hrafnkel. Unnar, Daði og Davíð með í för. Hrafnkell prófaði allar stöður, spilaði vörn, fór í sókn og skoraði nokkur mörk,...
Annar bæjarstjórnarfundur
Annar bæjarstjórnarfundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn 7 júlí. Fundargerð fundarins má finna hér og upptaka af fundinum hér. Þetta var í raun fyrsti fundurinn sem...
Fyrsti fundur atvinnumálanefndar
Ég sit sem aðalmaður í atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs fyrir Héraðslistann. Ég lagði mikla áherslu á að sitja í þeirri nefnd, því mér finnst þetta mjög mikilvægur...