Árið 2016 kvatt
Þá er árið 2016 á enda runnið og 2017 gengið í garð. Ég ætlaði að setja saman smá facebook status með yfirferð ársins, en það...
Forsetakosningar USA
Það er mikið að gerast í pólitíkinni hér vestanhafs og reyndar líka heima á klakanum. Mér finnst alltaf gaman að fylgjast með í aðdraganda kosninga...
Forsetakosningar 2016
Nú á að kjósa forseta á morgun og hef ég reynt hérna í útlandinu að fylgjast aðeins með og reynt að mynda mér afstöðu án þess...
Þakkir
Þakka góð viðbrögð við pistlinum mínum. Það var ákveðinn léttir að koma þessu frá sér. Ætla svo sem ekki að fara á meira dýpi varðandi...
Að búa til forseta
Ég fylgdist aðeins með umræðuþætti á ruv, þar sem allir frambjóðendur til forseta Íslands mættu. Fannst gaman að sjá og heyra í frambjóðendum sem hafa...
Byrðin afhjúpuð
Síðustu árin hef ég ekki verið duglegur að tjá mig í rituðu máli, reyndar bara að átt erfitt með tjáningu yfir höfuð. Átti það til...
Sólin er í Seattle
Þær hafa verið skrítnar þessar síðustu vikur hérna í nýja heiminum okkar í Seattle. Áform okkar tóku aðeins nýja stefnu eftir að niðurstaða kom úr...
Af vesturförum
Hér á ég ennþá þetta fína bloggsvæði og liðið næstum ár síðan það var uppfært síðast. Margt hefur gerst á þessum tíma sem vert væri...
Framboðsfundur á Fljótsdalshéraði
Ég mætti á framboðsfund í kvöld, kom nú aðeins of seint á fundinn og náði ekki þremur fyrstu ræðunum. Missti því af ræðu Ingunnar Bylgju...
Árið 2013 – Fjölskyldan
Þetta ár var mjög viðburðaríkt hjá mér og fjölskyldunni. Verð þó að viðurkenna að ég var ekki þátttakandi í öllum þeim viðburðum sem voru á...