Í framboði á Fljótsdalshéraði
Það kom mörgum á óvart sem til mín þekkja að ég skuli vera kominn í fremstu víglínu í framboði til sveitarstjórnar. Ég hef oft gefið...
Af gefnu tilefni
Vegna ítrekaðra spurninga um oddvitasæti Héraðslistans vil ég láta eftirfarandi upplýsingar koma fram. Framboðslisti Héraðslistans var samþykktur á félagsfundi 20. apríl. Það var uppstillinganefnd listans...
Forval Héraðslistans
Það eru 20 manns sem taka þátt í opnu forvali Héraðslistans sem haldið verður 25-27 mars. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í...
Forval hjá Héraðslistanum 25-27 mars
Á heimasíðu Héraðslistans er búið að tilkynna um forval og kominn kynning á þátttakendum. Fríður og föngulögur 20 manna hópur sem er tilbúin að vera...
Þorrablót í kvöld!
Þá er enn og aftur kominn bóndadagur og það þýðir þorrablót á Fljótsdalshéraði í kvöld. Það er alltaf sama eftirvæntingin ár hvert að komast á...
Valdaskipting síðustu 20 ára
Sjáflstæðismenn eru mjög hörundsárir og leiðir þessa dagana. Það eru allir að segja að þeir hafi ekki staðið sig vel, jafnvel þó allir vinir þeirra...