Enn um þjóðveg 1 og Öxi
Kallað hefur verið eftir beittum viðbrögðum sveitarstjórnarmanna á Fljótsdalshéraði eftir"tilfinninga- og lágkúrulausar rökræður bæjarstjórnar Fjarðabyggðar á stöðfirskum íbúafundi". Ég ætla mér hins vegar ekki að...
Þjóðvegur 1
Það hafa átt sér stað nokkur skrif um legu Þjóðvegar eitt á Austurlandi upp á síðkastið. Þær hófust með bókun bæjarráðs Fjarðarbyggðar og svo í kjölfarið...
Sumarfrí 2010
Fótboltamót á Ólafsfirði með Hrafnkel. Unnar, Daði og Davíð með í för. Hrafnkell prófaði allar stöður, spilaði vörn, fór í sókn og skoraði nokkur mörk,...
Annar bæjarstjórnarfundur
Annar bæjarstjórnarfundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn 7 júlí. Fundargerð fundarins má finna hér og upptaka af fundinum hér. Þetta var í raun fyrsti fundurinn sem...
Fyrsti fundur atvinnumálanefndar
Ég sit sem aðalmaður í atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs fyrir Héraðslistann. Ég lagði mikla áherslu á að sitja í þeirri nefnd, því mér finnst þetta mjög mikilvægur...
Um kjör bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði
Vegna fréttar á vefnum agl.is um kjör fráfarandi bæjarstjóra á Egilsstöðum þá finn ég mig knúinn til að koma með nokkrar athugasemdir. Fyrir því eru...
Fyrsti bæjarstjórnarfundur
Sat minn fyrsta bæjarstjórnarfund í vikunni. Þar var eitt mál á dagskrá, þ.e. „kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir“. Fundurinn rann ljúft með upptalningum...
Úrslit kosninga
Úrslit kosninganna á laugardaginn liggja fyrir og ljóst að þar féll núverandi meirihluti á Fljótsdalshéraði. Þrjú framboð bætu við sig fylgi, öll á kostnað sjálfstæðisflokksins....
Fljótsdalshérað til framtíðar
Stefnuskrá Héraðslistans er unnin undir fjórum stoðum; velferð, þekking, þjónusta og umhverfi. Hugmyndin byggir á vinnu sem var unnin um framtíðarsýn og stefnu Fljótsdalshéraðs 2007-2027...
Notkun á opnum hugbúnaði
Tölvur og hugbúnaður er staðalbúnaður í allri skrifstofuvinnu. Það er greiddar talsverðar fjárhæðir í leyfisgjöld á hugbúnaði hjá flestum sveitafélögum og fer Fljótsdalshéraði ekki varhluta...