Annáll – 2023
Síðustu misseri hef ég tekið þann pól að hvorki blogga né nota samfélagsmiðla. Það hafa því ekki verið ritaðar línur hér í nokkur ár þó...
Ísland með augum brottflutts
Fljótlega eftir að Covid afléttingar tóku gildi á Íslandi þá stefndi fjölskyldan hér í Seattle sveitinni að því að koma til Íslands í heimsókn. Var...
Hrafnkell Isar útskrifast úr High School.
Það hafa verið skrítnir tímar hér í Redmond sem og annarstaðar í heiminum þegar kemur að Covid 19. Hér í Washington fylki eins og annarstaðar...
Leikið á bökkum Jöklu
Eftir að hafa lesið minningarbrot og kveðjur í tilefni hálfrar aldar afmælis þá hafa rifjast upp fleiri gamlar minningar. Ein elsta minning sem ég man...
Annáll 2019
Hef ekki skilað af mér annál síðustu tvö ár, en geri það í ár. Árin 2017 og 2018 voru í eðli sínu biðstöðu ár og...
(hálfrar) Aldar afmæli
Ég varð fimmtugur í vor. Það er stór áfangi að verða 50 ára og óhjákvæmilega þá fer maður yfir farin veg. Maður veltir fyrir sér...
Vefsíða í loftið
Í upphafi árs 2020 er við hæfi að setja þessu vefsíðu í loftið tjorvi.org. Búin að færa efni af bloggsíðunni minni https://tjorvi.blog.is/blog/tjorvi/efni hér inn og...
Pabbi sjötugur
Í dag er afar merkilegur dagur, því faðir minn Hrafnkell A Jónsson hefði orðið 70 ára, en það eru 11 ár tæp síðan hann lést...
Vistin í útlöndum
Nú hefur fjölskyldan búið á Seattle svæðinu í USA í rúma 16 mánuði og það er óhætt að segja að það hafi gengið á ýmsu. Þar til...
A most improbable life
Frá því í haust höfum við fengið aðstoð fyrir Isar við að koma sér í form eftir hafa verið marga mánuði frá vegna meiðsla. Okkur...